Thursday, March 28, 2013

Yndislega Paris !

PARIS 2013.

16 til 19 mars for eg med bekknum minum(2G) og bekknum fyrir ofan okkur(3G) til Parisar.
Vid attum fyrst ad fara 12 til 16 juni en thegar vid vorum kominn a flugvollin , eftir langa bid tha var sagt okkur ad flugvollurinn i Paris vaeri lokadur utaf miklum snjo. Thannig vid forum heim og breyttum midanum i 16 til 19 mars en tha faekkadi ferdinni um 1 dag..
Thannig vid thurftum ad vera mjog dugleg ad labba og gerdum mjog mikid i einu a hverjum degi haha :)

Laugardagurinn 16 mars.
Eg og host mamma min Daniela sottum Jocelyn vinkonu mina heima hja ser og vid forum a flugvellin, flugid var um 2 leytid.
Flugid tok um 2 tima minnir mig og sidan thurftum vid ad taka rutu fra thessum flugvelli i 1,5-2 tima a hotelid i midbaenum. 
Vid byrjudum a ad tjekka okkur inn a hotelid og fengum klukkutima til ad gera okkur til og taka uppur toskunum okkar og forum sidan utad borda , fengum salat og sidan kjukling og franskar og sidan eftirrett, avaxtakoku sem var mjog gott :)

Sidan forum vid um 10 leitid ad labba um paris, saum effel turnin og fullt af nottu til, var otrulega fallegt !

Sunnudagur 17 mars.
Voknudum um 8 leitid og forum i morgunmat og forum sidan ut i rigninguna, *haha thad var rigning nanast allan timan og skitakuldi:(*
Og tokum metro og skodudum Louvre , thad tok okkur 4-5 tima ad fara i gegnum allt museumid.
Fengum okkur sidan ad borda og heldum audvitad afram ad labba um alla borgina thangad til kvoldmaturinn var, forum a veitingahus og thar voru lika krakkar fra spani, toludum eitthvad vid tau thvi ad italska og spaenska er mjog likt tungumal.
Forum sidan a hotelid og fengum klukkutima til ad gera okkur til og forum ut um 11 og forum ad leita ad pobb,en endudum sidan ad fara a Hardrock.
Kynntumst folki og gaman !
Forum sidan heim seint af Hardrock a hotelid i kosy.

Manudagur 18 mars.
Voknudum aftur um 8 leitid og forum i morgunmat og sidan var leidsogumadur sem vid hofdum pantad og hann er italskur thannig thad var audveldara fyrir okkur ad skilja hvad vid vaerum ad fara ad gera..
Lobbudum endalauuuuuuuust en thad var bara fint thar sem thad var ekkert farid i gymmid thessa dagana..
Skodudum Notre Dame og aftur Effel turnin og eg tok fullt af myndum. En ef thu ert ad fara til parisar, maeli eg med tvi ad skoda hann lika um nottina, hann er mikid fallegri um nottina, Fengum okkur crepes med nutella(btw italar ELSKA nutella) haha , mer finnst thad ekkert serstakt, en crepes nutella er mikid betri i italiu finnst mer hehe... Forum sidan ad skoda meira og forum hja skautasvelli sem var uti, og fengum fri tima og fengum ad versla sma, thad var farid i H&M en thad var bara svo otrulega mikid ad folki thannig madur var ekkert ad fara ad mata..:(
sidan forum vid og skodudum kirkjur og fleira.
Sidan fengum vid okkur ad borda um kvoldid a veitingahusid seinasta kvoldid og eftir thad fengum vid 2 klukkutima til ad fara ad pakka i toskurnar okkar fyrir daginn eftir.. En eg og Jocelyn vorum svo otrulega threyttar eftir daginn ad vid loggdum okkur i 2 tima, enda eg lika enntha veik.. Voknudum sidan um 11 og tha var sagt okkur ad vid vaerum ad fara a hardrock thannig vid gerdum okkur til og forum a hardrock ..
Rosa gaman :)

Manudagur 19 mars.
Voknudum um half 9 og fengum okkur morgunmat og pokkudum fotunum okkar i ferdatoskuna og gerdum okkur til og forum sidan ut aftur og thad var labbad og labbad :) Sidan um 4 forum vid i supermarkad og thad var keypt nesti fyrir flugvelina(langa ferdalagid).
Forum a hotelid og sottum toskurnar okkar og keyrdum a flugvollinn sem tok okkur 2 tima eda meira utaf thad var svo mikil traffik utaf eitthver adalvegur var lokadur ....
Sidan tokum vid flugid til Cagliari sem tok um 1 og halfan tima :)

Sidan var thad komid heim i rummid sitt sem var aedislegt og vitandi til thess ad thurfa ekki ad vakna otrulega snemma til ad fara ad labba um alla borgina haha!

Engin skoli daginn eftir thannig thad var bara kosy hja mer.

En jaeja, thad er rosa erfitt ad lata myndir inna bloggid herna, thvi eg er i apple tolvu og er ekki alveg best i thvi, thvi seinasta blogg let eg fullt af myndum en engin virkadi ,thannig ef thu ert med mig a facebook tha geturu sed thaer i albuminu Parigi 16-19 marzo.
Tok fullt af myndum :)

Nuna er eg aftur byrjud i raektinni sem er mjog thaegilegt, fer annanhvorndag, en nuna i paskafriinu loksins aetla eg og Miriam vinkona min ad reyna ad fara a hverjum degi utaf vid erum med aefingarprogramm og stundum med thjalfara sem treinar okkur :)
Sidan stundum er skellt ser i heitapottinn og gufuna sem er mega kosy.

Jaeja svo um paskana veit eg ekki alveg 100% hvad eg aetla ad gera, allavega fara i sumarhusid fjolskyldunnar a sunnudaginn.

Sidan styttist rosa mikid i sumarid og ad eg komi heim..
Thetta er svo fljott ad lida, um 3 manudir eftir !
Semsagt 7 april er eg buin ad vera i 7 manudi !!

Eg reyni ad blogga meira hehe....

Ciaaoooo!

Wednesday, February 13, 2013







CCIIAAOO

Jaeja nuna eru komnir 5 manudir herna a yndislegu italiu ! <3
Thetta er ad lida alltof hratt, nuna eru thad bara minna en 5 manudir thangad til eg kem heim ! 
Eg hef ekki bloggad mikid en aetla thessvegna ad blogga mikid nuna um thad sem eg er buin ad vera gera. En eitt ! eg laet ekki mikid ad myndum herna , getid skodad allar myndirnar fra venice og thessari helgi a facebookinu minu www.facebook.com/inga94

Jolin voru mikid odruvisi en heima, en thad er bara gaman ad fa ad kynnast odruvisi hefdum.
24 desember forum vid i matarbod hja systur pabbans, og folk var ekkert fint klaedd eins og herna heima haha, allavega eg bordadi ekki mikid thvi mer fannst ekki maturinn godur en madur smakkadi audvitad allt. Thad var kolkrabbi og fleira..
Sidan eftir matinn forum vid upp og fjolskyldan opnadi pakkana.
Daginn eftir 25 desember voru pakkarnir hja okkur opnadir eda reyndar their voru ekki pakkadir inn haha, thad voru fot og fleira a sofanum haha, gaman ad upplifa eitthvad odruvisi !

       

Sidan voru aramotin mjog fin, vid forum allir skiptinemarnir til Juan sem er fra argentinu, vid fengum okkur ad borda og thad var mexicanskur matur sem vid bjuggum til sjalf utaf vid erum med 3 straka fra mexico. Vid gistudum oll hja honum en eg sofnadi ekkert fyrr en daginn eftir tegar eg var komin heim sem var klukkan 6 eda 7 um kvoldid haha !
En vid fengum ekkert ad sprengja .. :(

    
    
   




Sidan byrjadi skolinn aftur 7 januar, og bekkurinn for strax sama dag i latin&greek prof, thannig ja thau thurftu ad laera helling i jolafriinu !


VENICE CARNIVAL(Venezia Carnivale)

(Getid skodad herna um Venice carnival: http://en.wikipedia.org/wiki/Carnival_of_Venice )




A
llavega.. Thessa helgi laugadagsmorgun til thridjudagsmorgun forum vid nokkur til Venice a carnival og fleira.


Eg vaknadi snemma og fann ekki passann minn um morgunin og var alveg i sjokki haha, helt ad eg vaeri ekki ad fara ad fara til venice haha, en sidan loksins fann eg hann og hann var undir dynunni a rumminu og eg hef enga hugmynd hvernig hann endadi thar!
Sidan sotti vinkona min og mamma hennar mig og vid forum uppa flugvoll.

 Flugum med Ryan Air !

Lentum sidan a flugvelli nalaegt Venice og forum i rutu og keyrdum til Venice, og tharna var mjog mikid ad folki og flestir voru i buningum og/eda med grimu.
Thad var mjog kallt tharna thvi thetta er i nordur italiu.
Venice er otrulega falleg borg og mikid af ferdamonnum ! Venice er borg a vatni haha, thar ad segja folk notar mikid bata sem heitir "gandole" minnir mig til ad komast a milli :)
Vid lobbudum i sirka 7 tima og tokum sidan lest til hotelsins og svo forum vid og gerdum okkur til og forum sidan a veitingahus ad borda og sidan forum vid uppa hotelid og vorum nokkur saman i einu herbergi og eg sofnadi thar sidan um nottina haha.

        

         
    
    
 
Voknudum sidan snemma daginn eftir, forum i morgunmat a hotelinu og forum sidan i rutu og forum ad skoda allskonar flott, og forum sidan a carnival i Muggia og Trieste sem eru smaborgir i nordur italiu ! og thad var mjog gaman lika thar en lika mjog kallt, og forum sidan med rutu heim og fengum okkur ad borda og vorum sidan oll saman inni hotelherbergi ad tala saman og svona, gaman ad kynnast nyju folki , kynntumst folki fra verona,trieste og fleira.

    
    

    

    

      

       
       

    

  

Sofnudum sidan 6 saman inni einu herbergi seinustu nottina og daginn eftir voknudum vid aftur mjog snemma, fyrir 7;00, og pokkudum fotunum okkar i ferdatoskurnar okkar og forum i rutu til Mountains sem eg vissi ekki ad, ad vid vaerum ad fara thangad , og eg sofnadi semsagt i rutunni a leidinni uppa fjall, og vaknadi sidan og mer bra sma thvi eg sa snjo , haha sem var gaman thvi eg hafdi ekki sed snjo sidan a islandi. Thad var otrulega mikill snjor.
Sidan foru sumir a skidi og snjobretti en eg var ekki i fotunum til ad geta farid a thad thannig eg var bara nidri med krokkunum sem foru ekki uppi fjall, og vid drukkum endalaust eitthvad heitt .
Sidan eftir fjallid aetludum vid ad fara ad versla i H&M og fleira en sidan var einn strakur sem heitir Javier, hann braut a ser hendina tegar hann var a snjobretti thannnig vid eyddum ollu kvoldinu uppa spitala thannig vid hofdum ekki tima ad fara ad versla thannig sidan forum vid uppa flugvoll um 8 , thvi flugid atti ad vera kl 22:20, enn neinei thad var seinkad til 02:45 um nottina utaf snjo "stormi", sidan var annad flug sem atti ad fara kl 17:00 en for ekki fyrr en klukkan 01:00, thannig vid vorum tharna a flugvellinum og sofnudum thar i sma stund og fengum ad borda. Sidan forum vid loksins i flugid og eg var ekki komin heim fyrr en 5 og sofnadi klukkan sex .
Vaknadi sidan daginn eftir og for i hadegismat til "ommu og afa" og for sidan heim og sofnadi. Gott ad koma til Cagliari(baerinn sem eg by i) i sma meiri hita hehe. Sidan var enginn skoli a thridjudeginum og lika i dag (midvikudeginum) thannig eg er bara buin ad hafa thad kosy, sofa ut og gera thetta blogg , haha eg er ekki su besta ad gera blogg en madur reynir....

    


S
idan keypti eg mer kort i raektina fyrir februar manud og eg fer annanhvorn dag , thar sem thad er bordad mikid ad braudi og pasta herna i italiu tharf madur ad fara i raektina haha, svona er ad vera skiptinemi, audvitad fitnar madur eittthvad haha !
En allavega, nuna styttist i paskana og tha er thad beach time !! Loksins sem eg er buin ad bida eftir er ad geta farid a strondina !

 
Eg let fullt af myndum inna facebookid mitt fra Venice og a eftir ad lata fleiri myndir ef  thid viljid skoda : www.facebook.com/inga94 :)

Sidan er italskan ad koma oll hja mer, tala bara itolsku heima, en stundum ensku vid "systurnar minar" :) Byrjud ad skilja otrulega mikid og tala lika !
Hlakka svo til tegar eg byrja ad tala reiprennandi itolsku, og sidan tegar eg kem heim aetla eg ad hafa itolsku sem 4 tungumalid mitt og aetla lika ad laera spaenskuna thar sem itlaska og spaenska er mjog lik.


En jaeja vonandi nennti eitthver ad lesa thetta "skemmtilega" blogg fra mer.
Thangad til naest , reyni ad blogga meira :))

Takk fyrir mig