Sunday, December 9, 2012

3 manudir komnir a Italy !!

Jaeja eg er ekki buin ad blogga i einn og halfan manud haha er svo lot...
En thad er margt buid ad gerast a einum og halfum manudi !
I thessu bloggi aetla eg adeins ad segja ykkur fra :D
En thvi midur get eg ekki gert islenska stafi thannig...


15 November fekk eg nyja fjolskyldu utaf sma vandamalum i hinni fjolskyldunni..
Nyja fjolskyldan min er aedi !!
Trunadarmadurinn minn skutladi mer um kvoldid til teirra og mer leyst vel a thau um leid og eg hitti thau.

Thad er mamman sem heitir Daniela og pabbinn sem eg kann ekki ad stafa haha
Sidan eru thad 2 systur, ein sem er 15 sem heitir Giulia sem er eins og Julia, italar segja g sem j , sidan hin systirin heitir Francesca og hun er 21 ars.
Thaer eru lika otrulega nice, mer lidur mjog vel herna !
Eftir ad eg kom til thessar fjolskyldu er eg byrjud ad skilja MIKLU meira en tala samt ekki eins mikid en thad kemur vonandi sem fyrst :)

Eg skellti mer til Svidjodar 16 november til 26 november til Erlu sys og Max.
Thetta var langt ferdalag, flaug fra cagliari-milano,milano-paris,paris-gautaborgar.
Erla besta min sotti mig a flugvellinum og thad var svo gott ad sja tau oll eftir 6 manudi ! Sidan kom Rakel besta vinkona min kvoldid eftir mer og thad var lika svo gaman ad hitta hana eftir 2 og halfan manud haha.
Sidan kom mamma og amma til okkar thad var lika svooo gaman ad hitta thaer,hefdi lika viiljad ad hitta pabba og Rebekku, en thad gerist eftir 7 manudi haha.
Vid gerdum margt og mikid i Svidjod, langar einn daginn ad flytja til Svidjodar til teirra:) Alltaf svo gott ad koma til teirra.
Sidan sunnudeginum 25 november, var litli strakurinn teirra skirdur.
Hann fekk fallega nafnid Oliver Andy Ekstrand, og fyrir 2 arum fekk dottir teirra fallega nafnid Embla Maria Ekstrand. Svo flott<3
Sidan for eg heim a manudeginum,thad var mjog erfitt ad kvedja..


Seinustu helgi for fjolskyldan min i ferdalag eitthverstadar i italiu og eg for ekki med utaf thau voru buin ad kaupa flugmidan adur en tau vissu ad eg vaeri ad fara til teirra:)
Thannig eg gisti hja fjolskyldu sem verdur 3 og seinasta fjolskyldan min !
Tau eru lika otrulega god og fin og mig hlakkar lika otrulega til ad fara til teirra i februar.
Tar er Mamman sem heitir Valeria og sidan 15 ara stelpa sem heitir letizia og sidan er thad brodirinn sem er 17 ara sem heitir Tomasso.
Tau bua i somu gotu og eg, og bua i alveg eins husi, a 4 haedum, rosa flott :)
Sidan eiga thau hund sem heitir lasco eda lasko haha.
Eitt kvoldid forum eg og Valeria ut ad labba med hann og hann dro mig utum allt,svo stor og sterkur svona Labrador.

Thad er byrjad ad kolna herna mjog mikid, byrjad ad vera svona 12 til 15 stig a daginn, stundum rigning en kemur ALDREI snjor herna, eda kannski svona 50 ara fresti haha.. Madur tarf ad fara til nordur italiu til thess held eg.

Allavega, host mamma min Daniela keypti handa mer kort i raektina,otrulega flott raekt :) Med heitapottum,saunu og gufubadi og svona.
Svo gerdist eitt skemmtilegt, eg var ad gera eitthverja aefingu hlidin a svona hlidi sem er alveg opid nidri a naestu haed og neinei eg missi siman minn nidur og thad kemur madur sem vinnur tarna og er alveg hissa ad hann hafi ekki brotnad,sidan for eg a hlaupabrettid og missti hann aftur og hann spurdi hvort hann aetti ekki bara ad geyma simann fyrir mig hahha..

A fostudaginn og laugardaginn var ekki skoli thannig eg for i raektina a fostudagsmorgni og for sidan heim og for sidan ut og kikti i baeinn og keypti mer kjol,leggings og halsmenn og eitthvad make up fyrir 18 ara afmaeli hja vini minum Marcello.
Afmaelid var mjog skemmtilegt,var komin heim um 2 leitid sirka.

A laugardeginum for eg i baeinn um kvoldid med krokkunum.
Byrjudum ad fara utad borda krakkarnir saman med 2 skiptinemum ,teir eru fra Mexico og bua adeins ut fyrir Cagliari ,og eru med Karitas Eik i skola sem er skiptinemi med AFS en vid erum med ROTARY.

7 desember , er eg buin ad vera herna i 3 manudi !
Thetta lidur svo hratt, og er mjog gaman en samt lika mjog erfitt stundum..
En eg maeli eindregid med ef thu ert 18 ara og langar ad prufa thetta, thetta er mjog throskandi og mikil lifsreynsla. GO FOR IT :D
Lika svo gaman ad kynnast nyju umhverfi,nyrri menningu,TUNGUMALI !
Eftir ad hafa verid herna, er eg mjog thakklat fyrir ad bua a islandi og sja hvad vid hofum thad gott midad vid i utlondum..

I morgun, 9 desember, vaknadi eg og eg og mamman og pabbinn og Franci letum baedi jolatren upp, 1 a 2 haedinni og 1 a 1 haedinni :)
Mjog gaman, getid sed myndina herna ef thid erud med mig a facebook

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=10151386337187625&set=a.10150590335922625.437060.702007624&type=1&theater

Sidan 26 februar er eg ad fara til Parisar Frakklands med bekknum !!
Hlakka otrulega til, sidan er thad annadhvort Italian Tour eda Europe Tour i Juni.
Sidan kem eg aftur heim i juni eda juli :p


I thetta sinn koma engar myndir med :( Thvi eg er ekki med mina tolvu, eg braut skjainn a islandi tegar eg var sofandi,henti eg henni ovart a golfid haha,tannig eg er ad bida eftir ad pabbi laetur hana i vidgerd :)
Thannig eg er ekki med neinar myndir thvi eg kann EKKERT a apple, MacBook!
Getid sed myndir a facebook.

Bless i bili !! <3
P.S Lofa ad hafa ekki svona mikid bil a milli blogga hahah !



Wednesday, October 24, 2012

1 og hàlfur mànudur komin herna à Italiu !

Ciao a tutti ! 

Jaeja, tha er eg ekki buin ad blogga i meira en manud haha :(
En i thetta sinn aetla eg ad koma med lengra blogg & vona ad thid enjoyid :)

Rome.Vid forum morgunin 28 september , eg og alessandra og anna til Rome.
Alberto(host pabbi) for til Rome degi adur thvi hann turfti ad fara vinna tar.
Tegar vid komum til Rome tha forum vid beint a hotelherbergid og forum ad leggja okkur.
Sidan tokum vid taxa og skodudum um i rome.
Rome er svo falleg borg og margt haegt ad skoda, en thad er mjog mikid af folki, mest allt turistar tarna !
Sidan var lika mjog heitt tarna , sidan forum vid utad borda og sidan versladi eg i H&M og fleira.

Daginn eftir voknudum vid snemma og forum i morgunmat a hotelinu og forum sidan i kirkjuna thvi thad var verid ad skira litla fraenda theirra og hann fekk nafnid "Andrea" .
Sidan forum vid i veisluna , semsagt forum a veitingahus sem margir fraegir fotboltamenn og fleira fraegt folk hefur farid a. A veggnum voru endalausar myndir af theim sem hafa komid a tennan veitingastad.
Thad voru 6 rettir. Byrjadi ad vid fengum osta og fleira.
Sidan fengum vid pasta og eitthvad. Laet fylgja mynd med, man ekki alveg hvad vid fengum haha !

Thetta kvold forum vid og skodudum meira um i Rom, svo endalaust haegt ad skoda !
Saum tildaemis mann sem var nanast i lausu lofti. Kemur mynd med :)
Sidan forum vid og fengum gedveikt godan is, inni isbudinni var mjog mikil rod en thetta var thess virdi !

Daginn eftir forum vid a museum sem heitir Vatican Museum og vid bidum i 2 klukkutima i rod og thad var svo heittttttt !!
Vid thurftum ad taka METRO til ad fara tangar og tar var lika mjog mikid ad folki.
Sidan tegar vid komum inn turftum vid ad fara i gengum oryggishlid. Inni safninu var mjog mikid ad folki og enn heitara inni. Tegar vid vorum buin ad labba um allt safnid tha var stort herbergi sem allir foru inni en thad matti alls ekki taka myndir tarna inni, en folk gerdi thad samt og tha var hent thvi folki ut.
Held ad eg myndi ekki vilja bua tarna, gaman ad fara tangad til ad skoda og ferdast, thad er alltof mikid ad folki tarna og host pabbi minn sagdi mer ad thad taeki vin hans 1 og halfan tima ad fara i vinuna a morgnanna utaf thad er svo mikid af folki.

Sidan forum vid og fengum okkur ad borda og forum sidan uppa hotelherbergi og logdum okkur eftir erfidan dag.
Sidan forum vid heim a sunnudeginum og tokum lestina uppa flugvoll , eda reyndar bara eg og alessandra og anna, Alberto vard eftir i rome thvi hann var ad fara a annan fund annarstadar i Italiu.

Tegar vid vorum komnar a rett gate tha keypti eg ad drekka handa mer og Onnu og sidan var sagt okkur ad vid thurftum ad skipta um gate og audvitad gleymdi eg kortinu minu, en svo kom madur og sagdi ad eg hafi gleymt kortinu minu a saetinu minu hja gate/inu og alessandra hljop ad hinu gate.inu og fann thad sem betur fer !

En annars er eg bara buin ad vera endalaust i skolanum alla daga nema sunnudaga ! 5 til 6 tima a dag.
Er i itolsku namskeidi 2 sinnum i viku, thetta er svo erfitt tungumal en madur er byrjadur ad skilja meira :)
thetta kemur med timanum.

Eg er enntha ad fara a strondina, thad er oftast um 25 stiga hiti a daginn.
Annars er eg buin ad eignast fullt af vinum og vid gerum margt saman.

Herna eru nokkrar myndir.
Geri meira blogg seinna ! Buonanotte :)

Anna og Alessandra ad fara i flugid til Rome








Allir ad kaupa is





<3

inni kirkjunni

verid ad skira


veitingastadnum eftir skirnina




haha !

skil ekki hvernig tetta er haegt !


audvitad skrifar madur :)

mmmm svo gott

haha sumir redda ser bara :)

eg og anna

Anna,alberto og alessandra

allir ad bida eftir lestinni

bida i 2 klst rod 

....

loksins komin i vatican museumid

oryggishlidid





mmm 

sidan kom rigning . loksins ... :)

love it

eg og alessandra

bida eftir lestinni til ad fara med a flugvellin


home sweet home :)

vid a leidinni til ROME

Ciao


Monday, September 17, 2012

10 dagar à italiu !!

Jaejaaa buonasera allir :D
 
Nuna eru komnir 10 dagar sidan eg kom til italiu og allt er betra med hverjum deginum!
Hef ekki bloggad mikid en aetla ad vera duglegri i thvi ,
i thessu bloggi aetla eg ad segja ykkur adeins fra tvi hvad eg er buin ad vera ad gera:) !
 
Sumarhusid/Strondin !! La spiaggia
Vid voknudum einn morgunin snemma og keyrdum i svona 40 minutur i sumarhusid hja mommu og pabba alessondru(host mamma)




 

 
Sumarhusid teirra er alveg vid strondina(Summerhouse at the sea side)
Tad var otrulega flott ad sja utsynid a leidinni og eg tok margar myndir.
Tegar vid komum tha forum vid beint a strondina og sj
orinn tarna er svo flottur og svo taer, elska sjoinn herna.
 
summerhousee
 
mmm besta hvitlaukspastad ala alessandra
 
<3
 
bilarnir


Sidan er mjog mikid ad folki fra tildaemis afriku , thvi tad er svo stutt til italiu fra afriku ,og teir koma a strondina og eru ad selja allskonar hluti eins og handklaedi,teppi,skartgripi,solglerau
gu eins og tid hafid kannski ordin vör vid ! Tad er svo erfitt ad segja nei vid tha haha !
En ja allavegana, sidan forum vid aftur i husid og fengum mjog godan mat sem mamma Alessondru bjo til, hun elskar ad elda!
Tad er mjog skritid hvernig hun eldadi kjuklingin sem vid fengum(sja mynd ad nedan)
Sidan lagdi eg mig sma og vid forum aftur i sjoinn og sofnadi sidan i solbadi sem var frekar thaegilegt!!
Sidan forum vid heim og fengum okkur ad borda og forum sidan heim seint um kvoldid!
Rotary krakkarnir voru allir utad borda tetta kvo
ld, tannig ad eg missti ad thvi en thad er i lagi :)
 
alessandra saeta med matinn

svona gerdi amman matinn haha !
en tad teistadi vel tannig:D
 

Eitt kvoldid forum vid utad borda og fengum okkur ekta italska pizzusem var mjog god og vid skelltum okkur sidan i baeinn ad skoda um.
(vantar pabbann)



mjog snidugt taeki !
var a pizzeriunni og folk borgar 1 euro og blaes og ser hvort tad megi keyra:)

eg og anna rosa litla saeta "systir" adur en vid forum utad borda!!


Sidan er eg buin ad eignast nokkrar vinkonur herna, og thaer eru bunar ad syna mer um i cagliari, allt svo flott herna. Buin ad fara versla med teim og kynnast vinum teirra.
Allt verdur betra tegar madur kynnist nyju folki.
Thaer eru ad reyna ad kenna mer itolsk ord, sem gengur misvel haha, en tetta kemur!

Sidan voru rotary krakkarnir allir ad fara a strondina i volleyball og eg og Juliana(skiptinemi fra braziliu) forum tangad og hittum krakkana og kepptum i volleyball/strandblak a moti itolskum strakum og 2 stelpum.
Tar var stelpur fra noregi,taiwon,ameriku og sidan strakar fra USA og einn fra argentinu!
Sidan skelltum vid okkur i sjoinn og vorum tarna fram eftir kvold.
Tha tokum vid Juliana og Juan(strakurinn fra argentinu) straeto heim thvi tad var skoli daginn eftir !!
eg og juliana a strondinni
 me e juliana ,le spiaggia :)
volleyball

again


Eg vaknadi klukkan 7 fyrir skolann og gerdi mig til og sidan skutladi Alberto(host pabbi) mer i skolann og tar hitti eg stelpurnar og vid forum i tima.
 
skolinn,hann heitir Liceo Clasico Dettori :)

.
Herna i italiu er skolakerfid og skolinn allt odruvisi.
Herna faum vid ekki ad rada fogunum sem vid viljum fara i eins og heima.
Tad byrjadi tannig ad timinn byrjadi half 9 og vid erum med eina stofu , semsagt bekkurinn minn faerir sig aldrei um stofu, kennararnir koma alltaf i stofurnar.
Hver timi er klukkutimi minnir mig .
Sidan aetladi eg a klosettid i pasunni ad kikja a mig i spegli en neinei tha eru engir speglar , og sidan aetladi eg a klosettid en neinei madur tarf ad koma med klosettpappir sjalfur i skolann. haha eitt skritnasta sem eg hef heyrt.
Sidan er lika skoli a laugardogum sem er omurlegt !

Sidan var onnur pasa og eg for med stelpunum uti solina og hitti sidan Juan( strakinn fra argentinu ).
Tad var mjog erfitt ad vera inni bekk sem kennarinn talar bara itolsku og eg sat tarna og horfdi uti loftid og skildi ekkert !! teir tala svo hratt herna, ,meirisegja Juliana sem k
ann itolsku skildi ekkert i skolanum. Sidan endadi skolinn klukkan 12:30.
Sidan tegar eg kom heim aetladi eg ad reyna ad leggja
 mig en nadi thvi ekki tannig eg for ad laera itolskuna.

Um kvoldid forum vid Alberto a rotary fund og tar var bara tolud italska en eg kynnti mig a itolsku audvitad og sagdi buonasera a tutti, il mio nome e Ingibjorg Sif ,dall'Islanda, sem tydir Good evening everybody , my name is ingibjorg sif and im from iceland .
Rotary nord !

Rotary meeting !!


Sidan erum vid buin ad boka flug til Rome 28 september, og verdum yfir helgi!
Sidan verda itolskunamskeid fyrir okkur skiptinemana ,vonandi sem fyrst sem er naudsynlegt fyrir mig og adra :)

Sidan er skoli aftur a morgun klukkan half 9 til half 2 !!
Herna er mynd af Rome :)
 

Thangad til naesta blogg, Chiaaaoooo :D